Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugrán
ENSKA
hijacking
DANSKA
flykapring, flybortførelse
SÆNSKA
kapning av flygplan, kapning av luftfartyg
FRANSKA
détournement d´avion, capture illicite d´aéronef
ÞÝSKA
Flugzeugentführung
Samheiti
[en] air piracy, unlawful seizure of aircraft
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þessi ákvörðun tekur ekki til fjöldasamkoma, náttúruhamfara eða alvarlegra slysa í skilningi 18. gr. Prüm-ákvörðunarinnar heldur kemur hún til viðbótar þeim ákvæðum Prüm-ákvörðunarinnar sem gera ráð fyrir lögregluaðstoð milli aðildarríkja með þátttöku sérstakra sérsveita við aðrar aðstæður, þ.e.a.s. við hættuástand af manna völdum sem leiðir til alvarlegrar, beinnar og raunverulegrar ógnunar við menn, eignir, grunnvirki eða stofnanir, einkum gíslatöku, flugrán og svipaða atburði.

[en] This Decision does not cover mass gatherings, natural disasters or serious accidents within the meaning of Article 18 of the Prüm Decision but complements those provisions of the Prüm Decision envisaging forms of police assistance between Member States through special intervention units in other situations, namely in man-made crisis situations presenting a serious direct physical threat to persons, property, infrastructure or institutions, in particular hostage taking, hijacking and similar events.

Skilgreining
beiting ofbeldis eða hótunar um ofbeldi eða annarrar ólögmætrar aðferðar til að ná valdi á stjórn loftfars eða þegar gripið er á annan hátt ólöglega inn í stjórn þess og flug
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2008/617/DIM frá 23. júní 2008 um að bæta samvinnu milli sérstakra sérsveita aðildarríkja Evrópusambandsins við hættuástand

[en] Council Decision 2008/617/JHA of 23 June 2008 on the improvement of cooperation between the special intervention units of the Member States of the European Union in crisis situations

Skjal nr.
32008D0617
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
hijack

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira